2.4.2007 | 23:18
Til hvers var kosið ?
Ég hef það á tilfynningu að álversmálið sé ekki gott fyrir bæjastjórn Hafnfirðinga. Ný afstaðanar kostningar skipta Hafnfirðingum í tvo jafn stóra ólíka hópa. Það hefði verið heppilegra ef munur hefði orðið meiri á milli þessara fylkinga. Ekki bætir úr skák það sem heyrst hefur að andstæðingar stækkunar hafi látið færa lögheimilli sitt til Hafnafjarðar rétt fyrir kostningar. Er þetta ekki nokkurskonar pattstaða komin upp ???
![]() |
Stækkun álversins rúmast innan núverandi deiliskipulags |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Gamla ljósmyndin: Láréttur Þórsari
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Athugasemdir
Þessir andstæðingar sem áttu að hafa flutt sig voru víst 200 einstaklingar,
mikið af þeim voru börn og útlendingar sem ekki hafa kosningarétt..
Þetta heyrði ég allavega frá mömmu sem sagði að hún heyrði þetta í fréttunum
í dag.. sel ekki dýrara...
Björg F (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 01:23
Þessi kosninga var hreint út sagt ílla skipulögð. Þarna náði Samfylkingin að framkvæma aðgerð sem fáum eða engum stjórnmálaflokk hefur tekist að framkvæma á jafn stuttum tíma ef þá nokkurtímann, þe að höggva heilt bæjarsamfélag herðar niður. Hafi það verið ætlunin þá tókst þeim það!
Er virkilega meirihlutinn sem ræður þarna, í svona kosningum þar sem verið er að kjósa um störf hundruði manna og kvenna þá þarf að koma fram yfirgnæfandi meirihluti sama hver niðurstaðn væri. Ef þú ætlar til að mynda að breyta fjölbýlishúsi verulega að vera yfirgnæfandi meirihluti svo breytingin nái fram að ganga. Í þessu tilfelli þegar munurinn er eins lítill og raun ber vitni, þá hefði málið átt að fara í ákveðið ferli og kjósa hefði aftur eftir 3-5 mánuði og þá hefði án efa fengist yfirgnæfandi meirihluti hvort heldur ef fólk myndi segja já eða nei.
En það er annað, auðvitað hefðu allir kosningabærir aðilar á stór Reykjavíkursvæðinu að fá að kjósa, enda sternir þessi starfsemi í Straumsvík klárlega fleirri en bara hafnfirðinga sama og þegar kosið var um hvort flugvöllurinn í Reykjavík ætti að vera eða fara þar hefðu allir landsmenn átt að fá að kjósa... En merkilegt nokk þá voru það sömu flokkarnir sem undirbjuggu báðar þessar kosningar sem voru ílla skipulagðar og illa unnar!
Óttarr Makuch, 6.4.2007 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.