3.5.2007 | 23:57
Eiga konur frekar ađ ţrífa og ţvo ţvotta, heldur en karlar ????
Í nýrri rannsókn Andreu Hjálmsdóttur viđ Háskólanná Akureyri kemur fram ađ mun fleiri unglingsstúlkur telji ađ konur eigi ađ sjá um ţvotta nú en áriđ 1992. Áriđ 1992 töldu um 29% stúlkna ađ konur ćttu frekar ađ sjá um ţvotta. En nú 2006 telja 45% unglingsstúlkna rétt ađ konan sjái um ţvotta. Yfir 2000 nemanda 10. bekkinga svöruđu rannsókninni. Um ţetta er fjallađ í Fréttablađinu 2. maí á bls 4. Ţetta er stórmerkileg rannsókn og hvet í fólk til ađ kynna sér hana.
( P.S komiđ međ athugasemdir...)
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţađ kemur ekki fram hvađ er nákvćmlega meint međ ađ stúlkum finnist ađ konur eigi ađ sjá um ţvotta. Kannski er ţađ bara vegna ţess hve fatnađur er dýr og ţćr treysta ekki karlmönnum fyrir honum. hehe. Ég er nú hálfgerđ kvenremba ef svo má ađ orđi komast og ćtlast til ađ mađurinn minn eldi, gangi frá í eldhúsinu og hugsi um börnin ađ sama skapi og ég. En ég hef ekkert á móti ţví ađ taka ađ mér ţvottamálin ţví ţá get ég betur sagt ađ viđhaldsvinna sé hans mál. Ţađ verđur ađ ríkja smá réttlćti líka. Viđ megum ekki alveg gleyma ţví ađ karlar og konur eru ólík og forgangsröđin hjá okkur er ólík. Ţađ er bara stađreynd.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.5.2007 kl. 12:26
Þetta er ábyggilega vena þess að nú eru allir með sjálfvirkar vélar sem sagt stúlkur telja konur mun tæknivæddari en karla og tilbúnari að grípa tæknina í sína þjónustu. Haldiði það ekki ????????
Sigurjóna Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 8.5.2007 kl. 14:03
Ađ sjálfsögđu Dóri
Heiđa Ţórđar, 14.5.2007 kl. 20:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.