Eiga Bændasamtökin engann talsmann á Þingi ????

Nú berast þær fréttir að á síðustu dögum alþingis hafi verið samin lög sem lögleiða vændi á Íslandi.  Það er að segja að ekki veður refsað þeim, sem stundar vændi  sér til lífsviðurværis.  En refsivert verðu að bjóða þessa þjónustu og gera út á hana.  Það er ekki langt um liðið er Bændasamtökin  meinuðu 150 manna hópi, gistingu á Hótel Sögu .  Hópur þessi tengist  klám- iðnað og tókst forustu mönnum  bænda að hrekja hann frá landi okkar.  Ákvörðun sem ég get ekki skilið !!!  Framsóknarflokkurinn er sagður hliðhollur bændum og skil ég ekki hvers vegna þinmgmenn framsóknar hafi hleypt þessu í gegnum þingið.  Voru þingmenn framsóknar týndir í auðlindarmálinu eða er einhver starfsdoði yfir þeim?   Má reikna með vændishúsum hér?  Verður urmull af erlendum dönsurum sem sveifla sér á súlu?  Ekki gott að segja en ég man ekki betur en að súlustaðir hafi alls staðar verið bannaðir nema í Kópavogi..   Í þeim ágæta bæ er þekkt iðnaðarhverfi.  Götur þar eru einkenndar sem , græn - gata, gul - gata og að lokum rauð gata.  Má ekki reikna með að þessi Rauða Gata verði mun líflegri  á kvöldin  heldur en núna er að bílaviðgerðir, ásamt öðrum léttum iðnaði leggist af fyrir annari starfsemi.  Ef þetta verður að veruleika verður eflaust spilað látlaust úr  hátalarakerfum  rauðu götunnar " það er gott að búa í Kópavogi"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Borgþórsson
Halldór Borgþórsson

Ég er fæddur ´57 og hef tilheyrt hinum þögla meirihluta öll þjóðfélagsmál og almenn umræða áhugamál mitt.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband