Jarðgöng á Tröllaskaga - hvað næst?

Á undaförnum árum hafa stórtækar framfarir átt sér stað í samgöngumálum.  Ber þar hæst að nefna breikkun Reykjanesvegar, jarðgöngin við Höfn í Hornafirði og Fáskrúðfjarðargöngin, sem ég tel vera flottasta og besta hönnun jarðgangna landsins.   Á þessu ári var hafist handa við verklega þátt Héðinsfjarðargangn og vera fullbúin eftir nokkur ár.   Þetta munu verða einu lengstu göng landsins og frábær samgöngubót á þessu svæði.  Það sem skýtur skökku við er að á sama tíma þurfa allir landsmenn að greiða vegatoll við Hvalfjarðargöngin.  Umferð þar er mörgum sinnum meiri dag hvern en í öllum hinum jarðgöngum samanlagt.  Hefði ekki verið réttara að nota fjármuni ætlaða vegaáætlun og greiða Speli út og jafna þennan  mismun?   Þetta finnst mér hrópleg óréttlæti sem þarf að laga strax.  Sturla Böðvarsson hefur farið með samgöngumál í nokku ár.  Sturla ætlaði að stoppa framkvæmdir við breikkun Vesturlandsvegar (það er frá Mosfellsbæ til Reykjavíkur) vegna framkvæmda á Kárahjúkum. Sem betur fer var sú ákvörðun blásin af. Ég legg til ef að áframverði innheimtur vegtollur verði nafni Héðinsfjarðargangna breytt og skrírð í höfuð Sturlu.  Þau gætu þá heitið Sturlun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Borgþórsson
Halldór Borgþórsson

Ég er fæddur ´57 og hef tilheyrt hinum þögla meirihluta öll þjóðfélagsmál og almenn umræða áhugamál mitt.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband