5.3.2007 | 01:04
Nokkuđ góđur ţessi
Ég heyrđi einn nokkuđ góđann í dag. Á elliheimili nokkru í bćnum, sátu nokkrir vistmenn og hlustuđu á kvöldfréttir í útvarpinu. Ţulur sagđi ţađ helsta í fréttum , ţar á međal frétt um ađ Ómar Ragnarsson sé búinn ađ stofna stjórnmálaflokk, grćnann flokk sem ćtlađ sé hćgra meginn viđ miđju. Einn eldri mađur úr hópnum segir: Sko vissi ég ekki, hann Ómar minn kominn í pólitíkina , búinn ađ stofna flokkinn Hćgri Grćna. Ha! hvađ segir ţú ? spyr gömul kona sem sat ţar, undrandi og prjónađi . Hvađ heitir flokkurinn hans ?? Gamla konan heyrir víst nokkuđ illa. Gamli mađurinn hćkkar róminn og endurtekur nafniđ Hćgri Grćnir!. Gamla konan kinkar kolli og heldur áfram ađ prjóna. Nokkru seinna kemur barnabarn í heimsókn til gömlu konunar og spyr hana hvort nokkuđ sé ađ frétta. Já ,já heldur ţú ekki ađ hann Ómar minn Ragnars sé ekki búinn ađ stofna nýann flokk og hann mun heita Grćnar Hćgđir
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.