Nokkuð góður þessi

 Ég heyrði einn nokkuð góðann í dag.  Á elliheimili nokkru  í bænum, sátu nokkrir vistmenn og hlustuðu á kvöldfréttir  í útvarpinu.  Þulur sagði það helsta í fréttum , þar á meðal frétt um að Ómar Ragnarsson sé búinn að stofna stjórnmálaflokk, grænann flokk sem ætlað sé hægra meginn við miðju.  Einn eldri maður úr hópnum segir:” Sko vissi ég ekki, hann Ómar minn kominn í pólitíkina , búinn að stofna  flokkinn Hægri Græna”.  Ha! hvað segir þú ? spyr gömul kona sem sat þar, undrandi og prjónaði .  Hvað heitir flokkurinn hans ??  Gamla konan heyrir víst nokkuð illa.  Gamli maðurinn hækkar róminn og endurtekur nafnið ”Hægri Grænir!”.  Gamla konan kinkar kolli og heldur áfram að prjóna.  Nokkru seinna kemur barnabarn í heimsókn til gömlu konunar og spyr hana hvort nokkuð sé að frétta.  Já ,já heldur þú ekki að hann Ómar minn Ragnars sé ekki búinn að stofna nýann flokk og hann mun heita Grænar Hægðir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Borgþórsson
Halldór Borgþórsson

Ég er fæddur ´57 og hef tilheyrt hinum þögla meirihluta öll þjóðfélagsmál og almenn umræða áhugamál mitt.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 645

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband