4.3.2007 | 22:56
3 stiga rán!
Man. Utd. sótti Liverpool heim laugardaginn 03.02 Liverpool sótti stíft allann tímann og átti nokkur góð marktækifæri. Þeir voru áberandi betri , en svona er boltinn maður veit aldrei í upphafi leiks hver endirinn verður. Þetta var hörku leikur og mikið um tækifæri sem því miður lentu ekki hjá Liverpool. Einn leikmanna Man. Utd. ( Paul Schols) sýndi mikið dómgreindarleysi er hann reyndi að kýla Alonso( leikmann Liverpool) Að sjálfsögðu var hann rekinn af velli með skömm Á þriðjudag á Liverpool svo seinni leik sinn við Barcelona. Í meistaradeildinni. Fyrri leikurinn fór 2-1 fyrir Liverpool. Mig grunar að flestir, ef ekki allir áhugamenn um enska knattspyrnu munu halda með LIVERPOOL
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.